Landsmót á Akureyri 12. til 14. október 2018
Tímarammar og þær smiðjur sem í boði eru í hverjum ramma
Landsmót á Akureyri 12. til 14. október 2018
Tímarammar og þær smiðjur sem í boði eru í hverjum ramma
Landsmót SÍSL fyrir A og B sveitir er haldið í Breiðholti helgina 27. – 29. apríl 2018.
Um 700 gestir verða á mótinu og munu skemmta sér saman alla helgina og ljúka mótinu með tónleikum í íþróttahúsinu Austurbergi, sunnudaginn 29. apríl kl. 13:00.
Hér fyrir neðan eru tenglar á ýmsar upplýsingar vegna mótsins.
Upplýsingar til mótsgesta Breiðholt 2018
SISL landsmot AB 2018 hljóðfærasamsetning litasveita
Dagskráin varmjög fjölbreytt og vonandi fengu allir eitthvað við sitt hæfi.
Við vorum með smiðjur með ýmsum listamönnum sem tóku á fjölbreyttum viðfangsefnum, eins og kvikmyndatónlist, æfingatækni, viðhaldi hljóðfæra og jóga. Einnig var kynning á Ungsveit Sinfóníunnar og nýstofnuðum Tónlistarmenntaskóla. Samæfingar í kammerhópum voru alla helgina og lauk mótinu með hressilegum tónleikum.
Óskalögin í Hörpu
Nú fer að líða að blásarasveita-maraþontónle
Átján hljómsveitir víðsvegar af landinu munu stíga á svið og leika sín óskalög.
Hér má sjá dagsskrá tónleikana.
11:00 Skólahljómsveit Grafarvogs C
11:30 Skólahljómsveit Grafarvogs A og B
12:00 Skólalúðrasveit Reykjanesbæjar
12:30 Skólahljómsveit Hafnarfjarðar A og B
13:00 Ísafjörður
13:30 Skólahljómsveit Austurbæjar A og B-sveit
14:00 Skólahljómsveit Kópavogs A og B
14:30 Selfoss
15:00 Skólahljómsveit Kópavogs C
15:30 Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts
16:00 Garðabær
16:30 Seltjarnarnes
17:00 Skólahljómsveit Mosfellsbæjar
17:30 Skólahljómsveit Austurbæjar C-Sveit
Kynnir á tónleikunum er engin annar en Rúnar Óskarsson klarinettuleikari
Ýlir – Tónlistarsjóður Hörpu styrkir þessa tónleika.
Kveðja;
Stjórn SÍSL